Eltingaleikur
sksiglo.is | Almennt | 17.09.2014 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 465 | Athugasemdir ( )
Það var mikið líf og fjör síðastliðinn mánudagsmorgun á Alþýðuhús-lóðinni þegar drengir í níunda og tíunda bekk Grunnskóla Fjallabyggðar voru í leikfimitíma.
Tíminn fór meðal annars í einhverskonar eltingaleik þar sem drengirnir
virtust skemmta sér konunglega og Anna María kennarinn þeirra virtist ekki skemmta sér síður.
Hér koma nokkrar myndir af því þegar drengirnir hlaupa á eftir hvor
öðrum.







Athugasemdir