Fullt út úr dyrum að spila brids
sksiglo.is | Almennt | 20.02.2014 | 06:00 | Fróði Brinks | Lestrar 557 | Athugasemdir ( )
Á mánudags kvöldum koma saman félagar frá Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík að spila brids.
Öll borð full, samtals 8 og ekki annað að sjá en mikill áhugi er á brids þar sem félagar í Bridsfélagi Siglufjarðar koma saman
á Suðurgötu 4 á Siglufirði.
Það var létt yfir spilurum og greinilega skemmtilegur félagsskapur þarna komin saman.
Athugasemdir