Heimkoma eftir vel heppnaða ferð
sksiglo.is | Almennt | 03.03.2014 | 06:00 | Fróði Brinks | Lestrar 533 | Athugasemdir ( )
Á föstudaginn komu krakkarnir í 7.bekk úr hinni árlegu ferð í skólabúðirnar að Reykjum.
Voru krakkarnir alsælir með þessa fimm daga ferð þar sem Sigmundur (Bóbó) tók á móti þeim og frétti ég að hann hafi slegið í geng hjá krökkunum enda algjör snillingur þar á ferð.
Fullt af leikjum,fjöruferð, kvöldvaka og mikið trallað.
Læt fylgja örfáar myndir með enda veður leiðinlegt, slyddu suddi og fréttamaður siglo.is algjör kuldaskræfa.
Athugasemdir