Fríđa Rögnvalds međ málverkasýningu í Tjarnarborg á Sjómannadag.
sksiglo.is | Afţreying | 09.06.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 468 | Athugasemdir ( )
Um síðustu helgi, Sjómannadagshelgina lagði ég leið mína á málverkasýningu hjá Fríðu Rögnvalds. Hún var að sýna verk sín í Tjarnarborg yfir þá helgi.
Fríða vinnur verkin sín úr steypu á striga. Virkilega flottar myndir og ég get hiklaust mælt með því sem fyrir augu bar. Svo koma nokkrar myndir af Fríðu og myndunum.
Ferilskrá Fríðu nær frá 1987-2013.
Hún hefur haldið fjölda sýninga á verkum sínum, bæði
einkasýningar og samsýningar.
Athugasemdir