Norðlendingur ársins 2009
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 02.01.2010 | 13:10 | | Lestrar 390 | Athugasemdir ( )
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er Norðlendingur ársins 2009 að mati hlustenda Útvarps Norður- og Austurlands.
Kjörinu var lýst í sérstakri áramótaútsendingu á RÚV. Þrettán voru tilnefndir en Steingrímur hlaut nokkuð afgerandi kosningu. Í öðru sæti í kjörinu var Þuríður Harpa Sigurðardóttir á Sauðárkróki, sem fór á árinu fyrst Norðurlandabúa í stofnfrumumeðferð á Indlandi vegna mænuskaða.
Kjörinu var lýst í sérstakri áramótaútsendingu á RÚV. Þrettán voru tilnefndir en Steingrímur hlaut nokkuð afgerandi kosningu. Í öðru sæti í kjörinu var Þuríður Harpa Sigurðardóttir á Sauðárkróki, sem fór á árinu fyrst Norðurlandabúa í stofnfrumumeðferð á Indlandi vegna mænuskaða.
Athugasemdir