Stoltar skvísur
sksiglo.is | Íþróttir | 19.12.2008 | 00:02 | | Lestrar 433 | Athugasemdir ( )
Þessar ungu skvísur, önnur 86 ára og hin 77 ára. Þær gerðu sér lítið fyrir í nóvember síðastliðnum
á Norðurlandsmóti í boccia sem haldið var á Sauðárkrók
og sigruððu þar með glæsibrag, og nú aftur í gær sigruðu þær í Siglufjarðarmóti Snerpu sem haldið var í Íþróttahúsinu á Siglufirði.
Myndir teknar um og eftir verðlaunaafhendinguna vegna mótsins eru HÉR
og sigruððu þar með glæsibrag, og nú aftur í gær sigruðu þær í Siglufjarðarmóti Snerpu sem haldið var í Íþróttahúsinu á Siglufirði.
Myndir teknar um og eftir verðlaunaafhendinguna vegna mótsins eru HÉR
Athugasemdir