Er þingmennska hlutastarf?

Er þingmennska hlutastarf? Hef oft velt þessu fyrir mér varðandi þingmenn í meira og minna öllum flokkum sem sitja í sveitarstjórnum, eru í námi og margt

Fréttir

Er þingmennska hlutastarf?

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir
Hef oft velt þessu fyrir mér varðandi þingmenn í meira og minna öllum flokkum sem sitja í sveitarstjórnum, eru í námi og margt fleira. Öflugastur er nýkjörinn varaformaður Framsóknar sem síðast þegar ég vissi sat í sveitastjórn Fjallabyggðar (Siglufjarðar og Ólafsfjarðar), stundaði meistaranámí HÍ, var með sjónvarpsþátt á ÍNN og þingmaður. Hef aldrei skilið hvernig hann kemst yfir þetta alltsaman.

Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst