Er þingmennska hlutastarf?
http://lara.blog.is/blog/lara/ | Rebel | 26.01.2009 | 22:26 | Stefna ehf | Lestrar 239 | Athugasemdir ( )
Hef oft velt þessu fyrir mér varðandi þingmenn í meira og minna
öllum flokkum sem sitja í sveitarstjórnum, eru í námi og margt fleira.
Öflugastur er nýkjörinn varaformaður Framsóknar sem síðast þegar ég
vissi sat í sveitastjórn Fjallabyggðar (Siglufjarðar og Ólafsfjarðar),
stundaði meistaranámí HÍ, var með sjónvarpsþátt á ÍNN og þingmaður. Hef
aldrei skilið hvernig hann kemst yfir þetta alltsaman.
Athugasemdir