Fengið úr Fréttablaðinu.
sksiglo.is | Fróðleikur | 08.08.2009 | 20:53 | | Lestrar 629 | Athugasemdir ( )
Lítið og vinalegt hús með nítjándu aldar útliti er nýrisið í miðbæ Siglufjarðar. Það er með torfþaki og tréstöfnum og hugsað sem frístundahús sem hægt er að fjöldaframleiða og flytja hvert á land sem er.
Tilraunverkefni í atvinnulífi segir hugmyndasmiðurinn.
Tilraunverkefni í atvinnulífi segir hugmyndasmiðurinn.
Athugasemdir