Fengsæll staður
sksiglo.is | Frétta yfirflokkur | 12.01.2010 | 19:00 | | Lestrar 842 | Athugasemdir ( )
Sandfjaran í Hvanneyrarkrók á Siglufirði hefur lengi verið aðdráttarafl, jafnt ungra sem gamalla í gegn um árin. Þarna hafa farið fram ýmsir leikir í fjörunni, allt frá einföldum „parís“ til „slábolta“.
Einnig hefur fjaran verið bæjarfélaginu mjög gjöful sem sandnáma, og nú síðustu daga hafa Háfellsmenn, verktakar við Héðinsfjarðargöng látið „greypar sópa“ í fjörunni í góðum skilningi, til nota sem undirlegg ofl. vegna lagna í Héðinsfjarðargöngum.
Þessi mynd var tekin í dag er grafa var við vinnu að hreinsa þara ofl. á meðan beðið var eftir næsta bíl.
Einnig hefur fjaran verið bæjarfélaginu mjög gjöful sem sandnáma, og nú síðustu daga hafa Háfellsmenn, verktakar við Héðinsfjarðargöng látið „greypar sópa“ í fjörunni í góðum skilningi, til nota sem undirlegg ofl. vegna lagna í Héðinsfjarðargöngum.
Þessi mynd var tekin í dag er grafa var við vinnu að hreinsa þara ofl. á meðan beðið var eftir næsta bíl.
Athugasemdir