Ferðafélag Siglufjarðar-Sumarferðir 2011
sksiglo.is | Íþróttir | 27.01.2011 | 10:00 | Siglosport | Lestrar 497 | Athugasemdir ( )
Ferðafélag Siglufjarðar verður með áhugaverðar gönguferðir í sumar. Sumarið byrjar með fuglaskoðunarferð 9. júní. Sólstöðuganga verður 24. júní. Gengið verður í samstarfi við Þjóðlagahátíð 6. júlí. Botnaleið úr Fljótum verður 16.júlí. Siglunesganga verður 30. júlí. Hólshyrnuganga verður 6. ágúst. Nánari upplýsingar má finna HÉR og í bækling Ferðafélags Íslands.
Ferðaáætlun Ferðafélags Siglufjarðar 2011
Mynd frá Sólstöðugöngu 2010
Mynd frá göngunni Firðirnir Þrír 2010
Mynd frá göngunni Firðirnir Þrír 2010
Athugasemdir