Ferðafélag Siglufjarðar-Sumarferðir 2011

Ferðafélag Siglufjarðar-Sumarferðir 2011 Ferðafélag Siglufjarðar verður með áhugaverðar gönguferðir í sumar. Sumarið byrjar með fuglaskoðunarferð 9. júní.

Fréttir

Ferðafélag Siglufjarðar-Sumarferðir 2011

Mynd frá Sólstöðugöngu 2010
Mynd frá Sólstöðugöngu 2010

Ferðafélag Siglufjarðar verður með áhugaverðar gönguferðir í sumar. Sumarið byrjar með fuglaskoðunarferð 9. júní. Sólstöðuganga verður 24. júní. Gengið verður í samstarfi við Þjóðlagahátíð 6. júlí. Botnaleið úr Fljótum verður 16.júlí. Siglunesganga verður 30. júlí. Hólshyrnuganga verður 6. ágúst. Nánari upplýsingar má finna HÉR  og í bækling Ferðafélags Íslands.

Ferðaáætlun Ferðafélags Siglufjarðar 2011

Mynd frá Sólstöðugöngu 2010


Mynd frá göngunni Firðirnir Þrír 2010


Mynd frá göngunni Firðirnir Þrír 2010



Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst