Fíkniefnaeftirlit á Siglufirði

Fíkniefnaeftirlit á Siglufirði Fréttastofa RÚV greinir frá því að lögreglumenn frá Akureyri, Ólafsfirði og Siglufirði auk manna frá sérsveit

Fréttir

Fíkniefnaeftirlit á Siglufirði

Mynd: wikimedia commons
Mynd: wikimedia commons
Fréttastofa RÚV greinir frá því að lögreglumenn frá Akureyri, Ólafsfirði og Siglufirði auk manna frá sérsveit Ríkislögreglustjóra voru með fíkniefnaeftirlit á Siglufirði á fimtudagskvöld.

Framkvæmd var húsleit á tveimur stöðum þar sem m.a var lagt hald á smáræði af kannabisefnum, hnúajárn og fimm kannabisplöntur.



Tveir aðilar voru handteknir í tengslum við málin en látnir lausir að loknum skýrslutökum. Málin teljast upplýst. Við eftirlitið var notaður fíkniefnaleitarhundur lögreglunnar á Akureyri


Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst