Fjallabyggð Páskadagskrá - 2014
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 14.04.2014 | 22:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 714 | Athugasemdir ( )
17. apríl –
Skírdagur:
Kl. 10:00 – 16:00
Skíðasvæði Skarðsdal, Siglufirði. Fjallafjör um páskana: Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hóla- og bobbbraut,
giljabraut og fl. Skíðagöngumót í Fljótum.
Kl. 10:00 Íhugun og útivera -
Ganga kringum Ólafsfjarðarvatn. Lagt af stað frá Ólafsfjarðarkirkju. Kaffi og með því í safnaðarheimilinu að lokinni
göngu.
Kl. 12:00 – 20:00 Kaffi Rauðka -
Opið
Kl. 13:00 – 18:00 Allinn Sportbar –
Listasýning – Svarthvítir karakterar. Jóa Halladóttir sýnir myndir af frægum karakterum sem hún hefur unnið
á striga. Þetta er hennar fyrsta sýning.
Kl. 14:00 – 18:00
Ljósmyndasýning – Gallerí Rauðku (Bláa húsið).
Tólf félagar í
Ljósmyndaklúbbi Fjallabyggðar sýnar myndir sínar um páskahelgina.
Á sýningunni verða myndir sem tengjast vetrinum, ásamt öðru efni.
Á sýningunni verða myndir sem tengjast vetrinum, ásamt öðru efni.
Kl. 14:00 – 17:00 Vinnustofa Abbýjar Aðalgötu 13. Listsýning - akrílmyndir
á striga eftir Abbý og eru fuglar í aðalhlutverki á verkunum.
Kl. 18:00 – 22:00 Hannes Boy -
Opið
Kl. 20:00 Kertamessa í
Siglufjarðarkirkju. Altarisganga.
Kl. 20:00 Hærra minn Guð -
Tónlistarstund í Ólafsfjarðarkirkju. Hjónin Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson syngja sálma og önnur
hugljúf lög. Ave Kara Tonisson leikur á orgelið – Altarisganga með öðru sniði en venjulega.
Kl. 21:00 Rauðka: Tónleikar með
Helga Björns og Reiðmönnum vindanna.
18. apríl –
Föstudagurinn langi:
Kl. 10:00 – 16:00
Skíðasvæði Skarðsdal, Siglufirði. Fjallafjör um páskana: Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hóla- og bobbbraut,
giljabraut og fl
Kl. 11:00 Lestur Passíusálma
í Ólafsfjarðarkirkju. Gott að koma og hlusta á nágranna og vini lesa
og fá sér kaffi í
safnaðarheimilinu.
Kl. 12:00 Alþjóðlega
Ofurtröllamótið, Super Troll Ski Race – Fjallaskíðamót. Mótið hefst í Fljótum og verður gengið frá Heljartröð
yfir Siglufjarðarskarð í átt að Illviðrishnjúki, meðfram skíðasvæðinu í Skarðsdal og niður til Siglufjarðar.
Kl. 12:00 – 00:00 Kaffi Rauðka – Opið. Trúbador spilar frá kl. 22:00
Kl. 14:00 – 17:00
Ljósmyndasýning – Gallerí Rauðku (Bláa húsið).
Kl. 15:00 – 18:00 Gjörninga- og
uppákomudagskrá í Alþýðuhúsinu.
Ýmsir listamenn stíga á
stokk, ungir og eldri, reyndir og óreyndir. Meðal annarra:
Arna Valsdóttir, Örlygur
Kristfinnsson, Victor Ocares, Hekla Björt Helgadóttir, Georg Óskar Giannakoudakis, Freyja Reynisdóttir, Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Anna Elionora
Olsen Rosing.
Kl. 16:00 Paramót í blaki,
íþróttahúsinu Siglufirði.
Kl. 16:00 – 19:00 Allinn Sportbar –
Listasýning – Svarthvítir karakterar. Jóa Halladóttir sýnir myndir af frægum karakterum sem hún hefur unnið
á striga. Þetta er hennar fyrsta sýning.
Kl. 17:00 Höllin - veitingahús Ólafsfirði. FIFA-mót. . Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 2 efstu sætin. Skráning í s: 466-4000/663-6886/868-7788
Mótsgjaldið eru 2.000 krónur og innifalið í því er pizzahlaðborð og gos.
Kl. 18:00 – 22:00 Hannes Boy -
Opið
Kl. 20:00 Ólafsfjarðarkirkja.
Kvöldvaka við krossinn. Kirkjukórinn syngur, lesið úr píslarsögunni og flutt verða sjö orð Krists á krossinum.
Kl. 00:00 Fíflagangur
og Fjör í Fjallabyggð. Skemmtidagskrá í Allanum. Fram koma: Eva Karlotta, Finni Hauks, Steini Sveins, Hófí, Bóbó, Tommi
Kára, Rabbi í Gautum, Fílapenslarnir Finni, Tommi og Steini. Verð: 3.000 kr.
Eftir skemmtun verður dúndurball með hljómsveitinni NoName fram eftir nóttu.
Eftir skemmtun verður dúndurball með hljómsveitinni NoName fram eftir nóttu.
19. apríl -
laugardagur:
Kl. 10:00 – 16:00 Skíðasvæði Skarðsdal, Siglufirði. Fjallafjör um páskana: Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hóla- og bobbbraut, giljabraut og fl. Fjölskylduþrautabraut. Lifandi tónlist við skíðaskálann.
Kl. 11:00 – 15:00 Vinnustofa
Abbýjar Aðalgötu 13. Listsýning - akrílmyndir á striga eftir Abbý og eru fuglar í aðalhlutverki á verkunum.
Kl. 12:00 – 20:00 Kaffi Rauðka -
Opið
Kl. 14:00 – 17:00 Ljósmyndasýning – Gallerí Rauðku (Bláa húsið).
Kl. 16:00 – 19:00 Allinn Sportbar –
Listasýning – Svarthvítir karakterar. Jóa Halladóttir sýnir myndir af frægum karakterum sem hún hefur unnið
á striga. Þetta er hennar fyrsta sýning.
Kl. 18:00 – 22:00 Hannes Boy -
Opið
Kl. 21:00 Rauðka: Tónleikar/skemmtun
Siglfirsk sönglög með Gómum. Að lokinni skemmtun verður ball með Stúlla og hinn Dúinn. Verð: 2.500 kr. tónleikar og
ball. Verð: 1.500 kr. á dansleikinni.
Kl. 21:00 Fíflagangur
og Fjör í Fjallabyggð. Skemmtidagskrá í Allanum. Fram koma: Eva Karlotta, Finni Hauks, Steini Sveins, Hófí, Bóbó, Tommi
Kára, Rabbi í Gautum, Fílapenslarnir Finni, Tommi og Steini. Verð: 3.000 kr.
Eftir skemmtun verður dúndurball með hljómsveitinni NoName fram eftir nóttu.
Eftir skemmtun verður dúndurball með hljómsveitinni NoName fram eftir nóttu.
20. apríl -
Páskadagur:
Kl. 08:00 Hátíðarguðsþjónusta í Siglufjarðarkirkju. Veisla í safnaðarheimilinu að henni lokinni, í boði Systrafélags Siglufjarðarkirkju.
Kl. 09:00
Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju. Kaffi og páskaegg í safnaðarheimilinu.
Kl. 10:00 – 16:00
Skíðasvæði Skarðsdal, Siglufirði. Fjallafjör um páskana: Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hólar, bobbraut,
giljabraut og fl. Páskaeggjabraut fyrir 10 ára og yngri kl 13:00. Gönguleið upp á Súlur.
Kl. 10:30 Helgistund á
sjúkradeild HSF.
Kl. 12:00 – 20:00 Kaffi Rauðka
– Opið.
Kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta á Hornbrekku.
Kl. 14:00 – 17:00
Ljósmyndasýning – Gallerí Rauðku (Bláa húsið).
21. apríl – Annar
í páskum:
Kl. 10:00 – 16:00
Skíðasvæði Skarðsdal, Siglufirði. Fjallafjör um páskana: Bara njóta lífsins og skíða um allt fjall. Veitngasala alla daga í
Skíðaskálanum. Göngubraut á Hólssvæði alla daga.
Kl. 14:00 – 17:00 Vinnustofa
Abbýjar Aðalgötu 13. Listsýning - akrílmyndir á striga eftir Abbý og eru fuglar í aðalhlutverki á verkunum.
Kl. 16:00 – 19:00 Allinn Sportbar
– Listasýning – Svarthvítir karakterar. Jóa Halladóttir sýnir myndir af frægum karakterum sem hún hefur unnið á striga.
Sjá einnig á vef
Fjallabyggðar hér.
Gleðilega páska.
Athugasemdir