Fjallaskíðamót á vegum Skíðafélags Siglufjarðar

Fjallaskíðamót á vegum Skíðafélags Siglufjarðar Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg mun halda fyrsta fjallaskíðamót landsins föstudaginn langa, 18. apríl

Fréttir

Fjallaskíðamót á vegum Skíðafélags Siglufjarðar

Innsent efni.

Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg mun halda fyrsta fjallaskíðamót landsins föstudaginn langa, 18. apríl 2014.

Mótið hefst í Fljótum og verður gengið frá Heljartröð yfir Siglufjarðarskarð í átt að Illvirðishnjúki, meðfram skíðasvæðinu í Skarðsdal og niður til Siglufjarðar. 

Keppnisleiðin er krefjandi og því mikil áskorun fyrir þátttakendur.  Einstök og óvænt verðlaun eru í boði fyrir keppendur í karla- og kvennaflokki.

Sjá nánari upplýsingar á mynd hér fyrir neðan.

ski


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst