Fjölmennt badmintonmót
sksiglo.is | Íţróttir | 30.11.2009 | 10:00 | | Lestrar 475 | Athugasemdir ( )
TBS hélt sitt árlega badmintonmót á laugardaginn og var mótiđ vel sótt af vinafélögum TBS en TBA, Samherji og TBR sendu keppendur á mótiđ. Ađ venju var ţađ María Jóhannsdóttir sem bar hitan og ţungan af mótinu. Um 60 keppendur voru skráđir til leiks og ţykir mótiđ hafa heppast vel.
Fjölmargir áhorfendur lögđu leiđ sína í íţróttarhúsiđ til ađ horfa á skemmtilega leiki í badminton en krakkarnir stóđu sig öll vel og hafa tekiđ miklum framförum sagđi María.
Myndir HÉR
Fjölmargir áhorfendur lögđu leiđ sína í íţróttarhúsiđ til ađ horfa á skemmtilega leiki í badminton en krakkarnir stóđu sig öll vel og hafa tekiđ miklum framförum sagđi María.
Myndir HÉR
Athugasemdir