Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stráka
sksiglo.is | Viðburðir | 06.01.2010 | 17:00 | | Lestrar 180 | Athugasemdir ( )
Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stráka
Flugeldasalan er hafin hjá Björgunarsveitinni í Þormóðsbúð og verður opið sem hér segir.Þriðjud. 29. des. kl. 13-18.
Miðvikud. 30. des. kl. 13-20.
Fimmtud. 31. des. kl. 10-15.
Miðvikud. 6. Jan. Kl. 13-17.
Ómar Geirsson flugeldastjóri vill koma því á framfæri að flugeldar geta verið hættulegir og verða ekki seldir til yngri en 16 ára og allir að muna að nota gleraugun góðu sem fást hjá þeim.
Athugasemdir