Flutningur á húsi úr Skarðsdal
sksiglo.is | Almennt | 08.02.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1329 | Athugasemdir ( )
Þetta hús stóð við Hlíðarveg 9 á Siglufirði til margra ára, en varð síðan að víkja fyrir nýbyggingu. Var það þá flutt upp í Skarðsdal þar sem það var notað sem áhaldageymsla fyrir skíðasvæðið.
Á mánudaginn var það síðan flutt á gatnamót Hvanneyrarbrautar og Þormóðsgötu. Eigandi húsins er Dúi Landmark kvikmyndagerðarmaður.
Á lóðinni stendur hús sem Hannes Garðars átti (Hannes Boy) og verður þetta hús notað sem viðbygging við það.
Texti og myndir: GJS
Á mánudaginn var það síðan flutt á gatnamót Hvanneyrarbrautar og Þormóðsgötu. Eigandi húsins er Dúi Landmark kvikmyndagerðarmaður.
Á lóðinni stendur hús sem Hannes Garðars átti (Hannes Boy) og verður þetta hús notað sem viðbygging við það.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir