Flutningur á húsi úr Skarðsdal

Flutningur á húsi úr Skarðsdal Þetta hús stóð við Hlíðarveg 9 á Siglufirði til margra ára, en varð síðan að víkja fyrir nýbyggingu. Var það þá flutt upp í

Fréttir

Flutningur á húsi úr Skarðsdal

Farið eftir Túngötu
Farið eftir Túngötu
Þetta hús stóð við Hlíðarveg 9 á Siglufirði til margra ára, en varð síðan að víkja fyrir nýbyggingu. Var það þá flutt upp í Skarðsdal þar sem það var notað sem áhaldageymsla fyrir skíðasvæðið.

Á mánudaginn var það síðan flutt á gatnamót Hvanneyrarbrautar og Þormóðsgötu. Eigandi húsins er Dúi Landmark kvikmyndagerðarmaður.

Á lóðinni stendur hús sem Hannes Garðars átti (Hannes Boy) og verður þetta hús notað sem viðbygging við það.











Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

26.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst