Framboð til Stjórnlagaþings

Framboð til Stjórnlagaþings Ég býð mig fram vegna brennandi áhuga á að hafa áhrif á stjórnskipan landsins. Stjórnarskráin hefur að geyma grundvallarlög

Fréttir

Framboð til Stjórnlagaþings

Signý Sigurðardóttir
Signý Sigurðardóttir
Ég býð mig fram vegna brennandi áhuga á að hafa áhrif á stjórnskipan landsins.

Stjórnarskráin hefur að geyma grundvallarlög og er gríðarlega mikilvægt plagg í mínum huga. Endurskoðun hennar getur skipt sköpum um hvernig til tekst um endurreisn íslensks samfélags til framtíðar. Þrískipting ríkisvaldsins á að vera grundvöllur samfélagsins og valdmörk hvers aðila um sig eiga að vera skýr. Íslenskt samfélag einkennist af gríðarlega sterku framkvæmdavaldi á kostnað löggjafarvalds og jafnvel dómsvalds. Kjördæmaskipan og úthlutun þingsæta þarfnast uppstokkunar.

Áhugi minn á endurskoðun stjórnarskrárinnar snýst um þessi grundvallaratriði - og að vandað verði til verka.

Athugasemdir

08.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst