Framkvæmdasvæði Í.A.V. á Hafnarhyrnu og í Fífladölum

Framkvæmdasvæði Í.A.V. á Hafnarhyrnu og í Fífladölum Hér koma nokkur myndbrot frá framkvæmdasvæði Í.A.V. í Hafnarhyrnu og Fífladölum sem tekin voru

Fréttir

Framkvæmdasvæði Í.A.V. á Hafnarhyrnu og í Fífladölum

Hér koma nokkur myndbrot frá framkvæmdasvæði Í.A.V. í Hafnarhyrnu og Fífladölum sem tekin voru síðastliðinn miðvikudag.

 
Vonandi sjáið þið á þessum myndbrotum að einhverju leyti hversu mikla erfiðisvinnu drengirnir þurfa að vinna.
 
Og að sjálfsögðu á ekki að standa "Fífaladölum" í byrjun myndbandsins. Það á að standa "Fífladölum" . En það var nú bara henni Ólöfu minni að kenna. Hún truflaði mig akkúrat þegar ég var að klippa myndbandið til.
 
 


Athugasemdir

05.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst