Franskur Siglfirðingur

Franskur Siglfirðingur Siglfirðingurinn Héðinn Bastien Mancini, sem er afabarn Ásgríms Sigurðssonar skipstjóra

Fréttir

Franskur Siglfirðingur

Brúðhjónin Héðinn Bastien Mancini og Lára Kate Wilson
Brúðhjónin Héðinn Bastien Mancini og Lára Kate Wilson
Siglfirðingurinn Héðinn Bastien Mancini, sem er afabarn Ásgríms Sigurðssonar skipstjóra
gekk í það heilaga með Láru Kate Wilson í London sl. helgi.

Héðinn er fyrst og fremst Siglfirðingur að hans sögn, síðan íslendingur  og að lokum frakki.

Fer alltaf til Siglufjarðar þegar hann kemur til landsins.

Brúðhjónin komu til Sigló sl. sumar til að skoða rætur brúðgumans, Siglufjörður-Héðinsfjörður, og líkaði  brúðinni vel. Þau eru búsett í Toulouse í Frakklandi.

Mynd af Héðni „fransk – íslenskur“ Siglfirðingur.

Á myndinni eru Gunnhildur (dóttir Halldóru), Halldóra Ásgrímsdóttir, Eiríksína Ásgrímsdóttir, (móðir Héðins), Héðinn, Lára, Sóley Ólafsdóttir., Björn Z. Ásgrímsson.

Mynd af Ásgrími bróður Héðins ásamt dóttur sinni Kayba.  Hann býr í Jakarta, Indonesíu


Athugasemdir

24.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst