Fréttatilkynning frá framboði Fjallabyggðalistans
Fréttatilkynning frá framboði Fjallabyggðalistans til sveitastjórnarkosninga 2014
Sólin skín glatt í Fjallabyggð sem og í huga fólksins á Fjallabyggðalistanum, þegar nýtt stjórnmálaafl var stofnað í Fjallabyggð í dag.
Fjallabyggðarlistinn er sprottinn fram af innri þörf íbúanna í Fjallabyggð fyrir nýtt og óháð stórnmálaafl.
Fólkið sem stendur að framboðinu vill breytingar í sveitarfélaginu og leggur áherslu á
íbúalýðræði, sameiningu í verki, aukna þjónustu á öllum sviðum og meiri fjölbreytni í atvinnulífinu.
Framboðið bíður alla þá velkomna sem vilja starfa í bæjarmálafélagi framboðsins og er umhugað um framtíð Fjallabyggðar.
Eftirtaldir aðilar munu skipa lista framboðsins:
1 |
Magnús Jónasson |
2 |
Kristinn Kristjánsson |
3 |
Ríkharður Hólm Sigurðsson |
4 |
Anna Þórisdóttir |
5 |
Guðný Kristinsdóttir |
6 |
Ásdís Sigurðardóttir |
7 |
Aðalsteinn Arnarsson |
8 |
Valur Þór Hilmarsson |
9 |
Hilmar Hreiðarsson |
10 |
Hörður Júlíusson |
11 |
Gunnlaugur Oddsson |
12 |
Rannveig Gústafsdóttir |
13 |
Eyrún Skúladóttir |
14 |
Björn Þór Ólafsson |
Athugasemdir