Tælenskt kvöldverðarhlaðborð KF
Innsend frétt.
Fréttatilkynning frá KF.
Sunnudaginn 5.maí stendur KF fyrir tælensku kvöldverðarhlaðborði í Tjarnarborg á Ólafsfirði.
Hlaðborðið er opið milli kl.18-20.
Á boðstólnum verður úrval tælenskra rétta matreiddir af Naree Kerdthale. Við hvetjum fjölskydur og vini til að fjölmenna í
Tjarnarborg gæða sér á þessum virkilega góða mat sem hún Naree býr til og eiga góða stund saman!
Miðaverð:
Fullorðnir kr.3.000
7-14 ára kr.1.500
Frítt fyrir 6 ára og yngri
Miðapantanir hjá Dagnýju Finns. í síma 861 7164 og Júlíu Poulsen í síma 699 2383.
Nauðsynlegt er fyrir okkur að vita fjölda í mat og því óskum við eftir að pantað sé í tíma en síðasti
síðasti pöntunardagur er á miðvikudag, 1.maí.
KF-kjúkklingur.
Athugasemdir