Fréttir af Guđrúnu Ósk Gestsdóttur frjálsíţróttakonu
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 02.02.2010 | 07:00 | | Lestrar 508 | Athugasemdir ( )
Guđrúnu Ósk hefur gengiđ mjög vel á tveimur síđustu mótum, en nú um helgina var hún á keppa á MÍ 15 -22 ára og var í 3. sćti í langstökki og bćtti sig ţar eđa stökk 5.09 m, 3. sćti í 60 m. grind og í 5. sćti í 60 m. hlaupi. Ţađ voru um 20 keppendur sem hún var ađ keppa viđ, svo hún er ađ standa sig frábćrlega á ţessum mótum.
Ţjálfarinn hennar er mjög ánćgđur međ hana ţar sem hún hefur ekki getađ mćtt á allar ćfingar á Sauđárkróki en hefur veriđ dugleg á brettinu í rćktinni ađ taka spretti og fl., en ţar fylgir hún ákveđnu prógrammi og er stöđugt ađ bćta sig.
Um ţar síđustu helgi var hún á stórmóti ÍR og ţar varđ hún í 2. sćti í 400 m. og 3. sćti í 60 m. grind. Nćstu ţrjár helgar eru mót hjá Guđrúnu Ósk svo ţađ verđur nóg ađ gera hjá henni á nćstunni.
Athugasemdir