Fréttir af yngri flokkum KS
sksiglo.is | Íþróttir | 18.08.2009 | 19:19 | | Lestrar 497 | Athugasemdir ( )
Æfingar hjá 7.-6. og 5. flokki er nú lokið í bili. Eldri flokkarnir munu halda áfram að æfa í samráði við þjálfara sína. Lokahóf yngri flokkana mun fara fram á Hóli 29. ágúst, nánar auglýst síðar. Vetrardagskrá verður auglýst síðar.
Stjórnin.
Stjórnin.
Athugasemdir