Fróðleiksmoli - Vitalinsur
sksiglo.is | Fróðleikur | 20.11.2008 | 13:31 | Síldarminjasafnið | Lestrar 425 | Athugasemdir ( )
Ljósið úr Siglunesvita lýsti síldarflotanum í 60 ár og tugum þúsuda skipa í gegnum tíðina. Þessar vitalinsur voru settar í vitann þegar hann var byggður 1908 og teknar úr honum 1992. Áður höfðu linsurnar verið í Reykjanesvita frá 1897.
Gripurinn er sýndur í anddyri Síldarminjasafnsins en í eigu Siglingastofnunar.
Siglunesviti varð 100 ára í haust og í smíðum er svolítil afmælisgrein sem senn birtist hér á síðunni.
Síldarminjasafn Íslands - ök
Athugasemdir