Fuglaskoðun
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 26.05.2011 | 17:35 | | Lestrar 529 | Athugasemdir ( )
Fuglaskoðun og áhugi skólakrakka á fuglalífinu fer ört vaxandi, vegna
reglulegra ferða kennara skólanna í Fjallabyggð á fuglaslóðir með krakkana.
Þarna voru áhugasamir krakkar í tugatali í dag að skoða hegðun fuglanna og sumir þeirra bíða spenntir eftir að fá að handleika sjónauka.
Hér eru kennararnir sem þarna voru á vettvangi, suður af Langeyrartjörn
á Siglufirði.
Athugasemdir