Fyrsti kennsludagur í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Fyrsti kennsludagur í Menntaskólanum á Tröllaskaga Fyrsti kennsludagur í Mentaskólanum á Tröllaskaga var í gćr og hófst kennsla samkvćmt stundaskrá. 73

Fréttir

Fyrsti kennsludagur í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Nemendur MTR
Nemendur MTR
Fyrsti kennsludagur í Mentaskólanum á Tröllaskaga var í gćr og hófst kennsla samkvćmt stundaskrá.

73 nemendur hefja nám viđ skólann og er ţađ mun fleira en reiknađ var međ og af ţeim koma um tuttugu nemendur beint úr grunnskóla.

Meirihluti nemenda hefur byrjađ í framhaldsskóla annars stađar og eru ţví ađ koma heim til ađ halda áfram námi, svo eru ađrir sem eru ađ láta gamlan draum rćtast um ađ fara í framhaldsskóla.

Ţótt enn sé rúmur mánuđur í ađ göngin opni hafa starfsmenn Háfells veriđ svo vinsamlegir ađ opna göngin sérstaklega fyrir rútu sem flytur nemendur frá Siglufirđi.

Ţađ var líf og fjör fyrsta daginn og nýttu nemendur daginn til ţess ađ kynnast, samnemendum, kennurum og öđru starfsfólki skólans auk ţess sem drjúgur tími fór í ađ kynnast kennslukerfinu.





Ţessir voru nokkuđ hressir međ fyrsta daginn.



Nemendur skođa sig um í skólanum.



Lára Stefánsdóttir, skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga var ánćgđ međ fyrsta daginn.



Jón á Sleitustöđum sér um ađ flytja nemendur og kennara frá Siglufirđi af mikilli fagmennsku.






Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst