Gamla spennistöðin við gamla kirkjugarðinn

Gamla spennistöðin við gamla kirkjugarðinn Gamla spennistöðin (aðveitustöðin) við gamla kirkjugarðinn að verða tóm. Fyrir stuttu síðan voru starfsmenn

Fréttir

Gamla spennistöðin við gamla kirkjugarðinn

Gamla spennistöðin (aðveitustöðin) við gamla kirkjugarðinn að verða tóm.

 
Fyrir stuttu síðan voru starfsmenn Rarik að taka út gamla spenna og aðra muni sem voru í spennustöðinni.
 
Hluti af þessu gamla dóti fer til Síldarminjasafnsins og hluti af safninu fer upp á Sauðárkrók þar sem verið er að koma upp Rafveitusafni eftir því sem ég kemst næst. 
 
Í þessu húsi var aðal stjórnstöð rafveitu Siglufjarðar á sínum tíma.
 
spennistöðinHér eru Viktor Ingimarsson og Óli Agnars að taka út gamlan spenni.
 
spennistöðinÓli að græja keðjurnar á háspennurofana sem voru settir upp þegar rafveitan var í eigu bæjarins og var sett upp líklega í kring um 1946 eða 7.
 
spennistöðinKominn upp á vörubílspall.
 
spennistöðinHáspennuskápur.
 
spennistöðin
 
spennistöðin
 
spennistöðin
 
spennistöðinTæki sem var notað til að taka rofa út úr rafmagnsskápunum. 

Athugasemdir

26.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst