FRESTAÐ - Hvanndalsbræður
www.raudka.is | Viðburðir | 29.12.2012 | 22:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 443 | Athugasemdir ( )
Hvanndalsbræður mæta á Kaffi Rauðku laugardaginn 29. desember og halda þar tónleika til að fagna líðandi ári. Slógu
þeir félagar rækilega í gegn síðast þegar þeir mættu og veltust áhorfendur um af hlátri meðan þeir hlustuðu á
gargandi snilld hljómsveitarinnar.
Myndabönd með Hvanndalsbræðrum má sjá hér að neðan.
Athugasemdir