Gamlir Miðaldamenn
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 01.08.2009 | 18:04 | | Lestrar 872 | Athugasemdir ( )
Miðaldamenn – Hluti hinna gömlu upphaflegu voru mættir á Siglufjörð allir saman fyrir „tilviljun“
Einn þeirra stakk upp á að þeir kæmu saman á sólpallinum við Suðurgötu 37, (sumarhúsi Bigga Inga og frú) og tækju lagið saman.
Það gerðu þeir klukkan 15:00 í dag og léku á alls oddi, við mikinn fögnuð nágrannana og vegfarenda sem tóku vel á móti tilbreytingunni sem fólst í áður hljóðlátu umhverfinu.
Leó R.Ólason
Birgir Ingimarsson
Guðmundur Ragnarsson
Athugasemdir