Garđar Kári sigrađi Steven Edwards MasterChef á Local Food
Local Food festival, matarmenningarhátíđin á Norđurlandi fór fram í Íţróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn. Tilgangur hátíđarinnar er ađ vekja athygli á Norđurlandi og ţeirri miklu matvćlaframleiđslu sem ţar fer fram, fjölbreyttu úrvali veitingastađa, matarmenningu og annarri framleiđslu sem tengist matvćlum.
Norđurland er stćrsta matvćlaframleiđslusvćđi landsins og er sýningin ţví kjörinn vettvangur fyrirtćkja og einstaklinga í geiranum til ađ vekja athygli á framleiđslu, matarmenningu, matartengdri ferđaţjónustu og verslun.
Áćtlađ er ađ um 15.000 gestir hafi sótt sýninguna í ár sem ţótti hin glćsilegasta, ekki síst vegna mikils metnađar sýnenda og allra sem ađ sýningunni komu. Ţá voru matreiđslu- og drykkjakeppnir fleiri en áđur og metţátttaka í öllum keppnum.
20 manna hópur úr veitingageiranum í Englandi og Skotlandi komu til ađ kynna sér matarmenningu norđurlands og tóku fullan ţátt í sýningunni og keppnum hennar. M.a. má ţar nefna ađ meistarakokkurinn Steven Edwards keppti í kokkaeinvígi viđ landsliđskokkinn Garđar Kára, ţar sem Garđar hafđi betur í einvíginu.
Úrslit keppna
Nemakeppni
• Sigurgeir Kristjánsson – Strikiđ
• Brynjólfur Birkir – Strikiđ
• Sindri Kristinsson – Strikiđ
• Reynir Hólm Harđarson – Rub23
• Halldór Guđlaugsson – Rub23
• Aron Davíđsson – Múlaberg
• Benedikt – Múlaberg
• Karen Harđardóttir – Bakaríiđ viđ Brúna
• Baldvin Gunnarsson – Múlaberg
Kokkakeppni (mystery basket)
• Garđar Kári Garđarsson – Strikiđ
• Jónas Jóhannsson – Rub23
• Kolbrún Hólm – Gistihúsiđ Egilstöđum
• Johnny Stanford – The Pass Restaurant
• Mark Devonshire
Samlokukeppnin
• Óskar Atli Gestsson
• Aníta – Hlöllabátum
• Fabrikan
• Team Landflutningar
Kokkaeinvígi
Garđar Kári Garđarsson – Strikiđ
Steven Edwards
Kokktailakeppni
• Maija – Strikiđ – Drykkur: Ruska
• Kiddi – Norđlenski Barinn – Drykkur: Norđan 7
• Trausti Snćr – Múlaberg – Drykkur: Harleyquinn
• Andrea – Pósthúsbarinn – Drykkur: Ungfrú Norđurland
• Anna Lilja – Café Amour – Drykkur: Rómeó
• Elín Helga – Bryggjan – Drykkur: Glóđ
• Ársćll – Múlaberg – Drykkur: Mjallhvít
Fallegasti Básinn – Icelandair Hotel
Frumlegasti básinn - Hamborgarafabrikkan
Frumkvöđlaverđlaun ársins - Arctic Sea Products
Allar nánari upplýsingar gefur Erik Newman hjá Viđburđastofu Norđurlands: erik@vidburdastofa.is
Og Júlía Skarphéđinsdóttir: julia@garri.is
Athugasemdir