Gersamleg siđblinda!

Gersamleg siđblinda! Ţetta er í fréttum: "Steinunn Guđbjartsdóttir formađur slitastjórnar Glitnis tók sér 63 milljónir króna í árslaun á síđasta

Fréttir

Gersamleg siđblinda!

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

Ţetta er í fréttum:

"Steinunn Guđbjartsdóttir formađur slitastjórnar Glitnis tók sér 63 milljónir króna í árslaun á síđasta ári. Ţetta kemur fram í úttekt á starfsemi skilanefnda hinna föllnu banka í DV í dag. Steinunn er er međ hćrri en bćđi Árni Tómasson, sem tók 42 milljónir í laun og Ólafur Garđarsson sem tók 53 milljónir króna í laun á síđasta ári.

DV hefur skođađ ársreikninga tólf einkahlutafélaga sem nćr öll eru í 100 prósent eigu skilanefndarmanna.. Athyglisvert er ađ tekjur félaganna hafa tuttugu- til ţrjátíufaldast í einstaka tilvikum frá árinu 2008.

Tólf skilanefndar- og slitastjórnarmenn í stóru bönkunum sem féllu haustiđ 2008 högnuđust samanlagt um 460 milljónir króna áriđ 2009. Allir reka ţeir einkahlutafélög og afla tekna sinna í gegnum ţau. Ađ jafnađi gat hver og einn ţeirra haft um 3,2 milljónir króna á mánuđi í gegnum einkahlutafélög sín. Árstekjur hvers og eins geta veriđ mun hćrri afli ţeir einnig tekna annars stađar frá. Árstekjur ţeirra geta hins vegar ekki veriđ lćgri en ársreikningarnir gefa til kynna."

Ţetta er hin nýja stétt. Nomenclaturan.

Ţeir sem áttu ađ líta eftir bandíttunum virđast ekki vera hótinu skárri sjálfir. Ţeir vita greinilega ekkert hvar ţeir eru staddir eđa hversvegna ţeir eru ađ vinna. Og Steingrímur J skilur bara ekki neitt.

Gersamleg siđblinda viđ störf fyrir ţjóđ í vanda!


Athugasemdir

08.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst