Árni Heiðar á Alþingi

Árni Heiðar á Alþingi Kristján Möller sendi mér þessar myndir af Árna Heiðari þegar hann heimsótti Alþingi fyrir stuttu síðan. Annars er nóg að gera hjá

Fréttir

Árni Heiðar á Alþingi

Kristján Möller sendi mér þessar myndir af Árna Heiðari þegar hann heimsótti Alþingi fyrir stuttu síðan. 
 
Annars er nóg að gera hjá Árna, hann er að sjálfsögðu með Siglóvélar í fullum rekstri auk þess sem hann er einn af stjórnendum útvarpsþáttarins Ljósvíkingar á fm.trölli.is
 
Ekki er annað að sjá á þessum myndum en það að Árna líki vel á þinginu.
 
Árni HeiðarHérna er Árni Heiðar í Kringlunni á Alþingi. 
 
Árni HeiðarÁrni Heiðar.
 
 
 

Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst