Dagskrá Hreyfivikunnar – MOVE WEEK

Dagskrá Hreyfivikunnar – MOVE WEEK Mánudagur 29. september Opið fyrir alla á þrekæfingu hjá SSS og Glóa Kl.17:00-18:00 í íþróttasal við Norðurgötu.

Fréttir

Dagskrá Hreyfivikunnar – MOVE WEEK

 

Mánudagur 29. september

  • Opið fyrir alla á þrekæfingu hjá SSS og Glóa Kl.17:00-18:00 í íþróttasal við Norðurgötu. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum sínum. 

Þriðjudagur 30. september 

  • Rótaryklúbbur Ólafsfjarðar býður í rólega hjólaferð með leiðsögn og skemmtilegum sögum. Lagt af stað frá Íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði kl:17:00
  • Opinn líkamsræktartími hjá Ásdísi Sigurðar í íþróttasal við Norðurgötu kl.18:45
  • Opinn byrjendatími hjá Ásdísi Sigurðar í Zumba í íþróttasal við Norðurgötu kl.19:45 
  • Opnir tímar hjá Tennis og badmintonfélagi Siglufjarðar frá kl.16:00-19:00

Börn og foreldrar velkomnir. 

Miðvikudagur 1. október 

  • Opnir tímar í fimleikum hjá Lísu og Hafþóri í Íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði.
  • Fyrir 4 – 6 ára börn kl.16:00-17:00
  • Fyrir 7 – 12 ára börn kl.17:00-18:00
  • Fyrir 13 ára og eldri kl.18:00-19:00
  • Hyrnan og Súlur bjóða í opinn tíma í blaki í Íþróttamiðstöðinni á Siglufirði frá kl.18:00-19:30

Fimmtudagur 2. október 

  • Opinn leikfimitími hjá Hörpu í Íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði kl:17:00
  • Rótaryklúbbur Ólafsfjarðar býður í rólega hjólaferð með leiðsögn og skemmtilegum sögum. Lagt verður af stað frá Íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði kl:17:00
  • Opnir tímar hjá Tennis og badmintonfélagi Siglufjarðar frá kl. 16:00-19:00

Föstudagur 3. október

•    Opinn tími í Zumba hjá Ingunni í Bláahúsinu á Siglufirði kl.16:30.  Allir velkomnir.

Annað í Hreyfivikunni

  • Frítt í líkamsræktarstöðvar íþróttamiðstöðvanna í Fjallabyggð alla vikuna.
  • Allar æfingar opnar hjá Knattspyrnufélagi Fjallbyggðar, sjá æfingatöflu á heimasíðu KF.
  • Skíðafélag Ólafsfjarðar býður öllum að vera með á haustæfingum félagsins í vikunni. 

Tími og staðsetning auglýst á facebook síðu félagsins.

  • Mánudaginn 29.september og helgina 4. - 5.október er frítt í sund í Fjallbyggð. 

Eitthvað fyrir alla í Hreyfivikunni – MOVE WEEK


Athugasemdir

24.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst