Eltingaleikur
sksiglo.is | Almennt | 17.09.2014 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 464 | Athugasemdir ( )
Það var mikið líf og fjör síðastliðinn mánudagsmorgun á Alþýðuhús-lóðinni þegar drengir í níunda og tíunda bekk Grunnskóla Fjallabyggðar voru í leikfimitíma.
Tíminn fór meðal annars í einhverskonar eltingaleik þar sem drengirnir
virtust skemmta sér konunglega og Anna María kennarinn þeirra virtist ekki skemmta sér síður.
Hér koma nokkrar myndir af því þegar drengirnir hlaupa á eftir hvor
öðrum.
Þessir fjélagar voru hressir.
Hér eru strákarnir að gera sig klára fyrir leikinn.
Anna skemmti sér vel.
Hér er svo sigurvegarinn sem stillt sér svona ljómandi vel upp
eftir sigurinn.
Athugasemdir