Heimkoma eftir vel heppnaða ferð

Heimkoma eftir vel heppnaða ferð Á föstudaginn komu krakkarnir í 7.bekk úr hinni árlegu ferð í skólabúðirnar að Reykjum.

Fréttir

Heimkoma eftir vel heppnaða ferð

Anna Día hress eftir skemmtilega ferð
Anna Día hress eftir skemmtilega ferð

Á föstudaginn komu krakkarnir í 7.bekk úr hinni árlegu ferð í skólabúðirnar að Reykjum.

Voru krakkarnir alsælir með þessa fimm daga ferð þar sem Sigmundur (Bóbó) tók á móti þeim og frétti ég að hann hafi slegið í geng hjá krökkunum enda algjör snillingur þar á ferð.

Fullt af leikjum,fjöruferð, kvöldvaka og mikið trallað.

Læt fylgja örfáar myndir með enda veður leiðinlegt, slyddu suddi og fréttamaður siglo.is algjör kuldaskræfa.

reykjaferð

reykjaferð

reykjaferð

reykjaferð


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst