Mánaberg Óf 42 með fullfermi
sksiglo.is | Almennt | 26.02.2014 | 06:00 | Fróði Brinks | Lestrar 461 | Athugasemdir ( )
Mánaberg ÓF 42 kom til hafnar nú í vikunni með fullfermi eftir ca. þriggja vikna veiði í Barentshafi, 14 daga tók að fylla skipið af Þorski og einnig ýsu sem meðafla.
Á meðfylgjandi myndum má sjá þegar verið var að landi ca. 20.000 kössum af frystum þorski og ýsu.
Mánaberg ÓF 42
Addi að landa.
Mörg vettlingar handtökin þarna á ferð.
Athugasemdir