Mánaberg Óf 42 með fullfermi

Mánaberg Óf 42 með fullfermi Mánaberg kom til hafnar með fullfermi eftir ca. þriggja vikna veiði í Barentshafi

Fréttir

Mánaberg Óf 42 með fullfermi

Landað úr Mánabergi
Landað úr Mánabergi

Mánaberg ÓF 42 kom til hafnar nú í vikunni með fullfermi eftir ca. þriggja vikna veiði í Barentshafi, 14 daga tók að fylla skipið af Þorski og einnig ýsu sem meðafla.

Á meðfylgjandi myndum má sjá þegar verið var að landi ca. 20.000 kössum af frystum þorski og ýsu.

Mánaberg

Mánaberg ÓF 42

Mánaberg

Addi að landa.

Mánaberg

Mörg vettlingar handtökin þarna á ferð.

Mánaberg

Mánaberg

Mánaberg

Mánaberg

Mánaberg


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst