Myndir og texti frá Fróða Brinks
sksiglo.is | Almennt | 06.02.2014 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 556 | Athugasemdir ( )
Það var ekki slæmt veðrið sem okkur á Siglufirði var boðið upp á í gær miðvikudaginn 5.2.2014.
Brakandi blíða með tilheyrandi sól og ekki laust við að vorfílingurinn hafi laumast að manni í hálfa sekúndu eða svo, en undirritaður áttaði sig nú fljótt á að það er nú bara 5. feb og veturkonungur er ekki nærri búinn að segja sitt síðasta.
Fróði Brinks
Athugasemdir