Myndir og texti frá Fróða Brinks

Myndir og texti frá Fróða Brinks Það var ekki slæmt veðrið sem okkur á Siglufirði var boðið upp á í gær miðvikudaginn 5.2.2014. Brakandi blíða með

Fréttir

Myndir og texti frá Fróða Brinks

Það var ekki slæmt veðrið sem okkur á Siglufirði var boðið upp á í gær miðvikudaginn 5.2.2014.

Brakandi blíða með tilheyrandi sól og ekki laust við að vorfílingurinn hafi laumast að manni í hálfa sekúndu eða svo, en undirritaður áttaði sig nú fljótt á að það er nú bara 5. feb og veturkonungur er ekki nærri búinn að segja sitt síðasta.


Fróði Brinks

fródó

fródó

fródó

fródó

fródó

fródó

fródó

fródó

 


Athugasemdir

13.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst