THE CRYSLER BUILDING 1930 á Sigló
Innsent efni.
Fyrir stuttu fór ég í göngutúr á Siglufirđi sem er ekki í frásögu fćrandi. Ég rambađi hins vegar á tvćr steinhellur á íţróttavellinum viđ Túngötu. Á ţeim eru áletranir sem greinilega hafa veriđ málađar međ mjög endingargóđum efnum.
Á annarri hellunni stendur “ THE CRYSLER BUILDING 1930” og á hinni “ ARKITEKT WILLIAM VAN ALEN”. Google könnun leiddi í ljós ađ byggingu Chrysler turnsins lauk í maí 1930 og á ţeim tíma var hún hćsta bygging í heimi, ţótt ţađ met stćđi ekki nema í 11 mánuđi en ţá lauk byggingu Empire State í New York. Hönnuđur ţeirrar byggingar var William Van Alen, en ég get ómögulega tengt hann eđa Chrysler Bygginguna viđ Íţróttavöllinn á Siglufirđi.
Eftir ţví sem ég best veit ţá var íţróttavöllurinn vígđur áriđ 1944 ţannig ađ tenging viđ völlinn virđist ekki vera til stađar. Stafsetning á orđinu ARKITEKT bendir til ţess ađ enskumćlandi ađili hafi ekki gert ţessar áletranir.
Hugsanlega eru áletranirnar frá síđari tímum svo sem frá síđustu ađgerđum Reita, en eftir stendur ađ hellurnar sjálfar hafa greinilega veriđ ţarna í áratugi og ţá fróđlegt ađ vita um tilgang ţeirra ef áletranirnar reyndust of nýlegar til ađ vera áhugaverđar
Fróđlegt vćri ađ vita hvort einhver hefur vitneskju um tilurđ ţessara áletrana?
Kveđja, Hlynur Jónsson Arndal
Athugasemdir