Vinnustofa fyrir ungt fólk í Fjallabyggð

Vinnustofa fyrir ungt fólk í Fjallabyggð Vinnustofur: 22-24. júní 2014 | kl.10:00 -12:00 eða 14:00-16:00 Julie Seiler mun vera með vinnustofu fyrir ungt

Fréttir

Vinnustofa fyrir ungt fólk í Fjallabyggð

Vinnustofur: 22-24. júní 2014 | kl.10:00 -12:00 eða 14:00-16:00

Julie Seiler mun vera með vinnustofu fyrir ungt fólk í Fjallabyggð.  Þátttakendur munu ganga með henni um umhverfi Fjallabyggðar.   Það munu verða skipulagðar mismunandi göngur:  Í hópum einsamall og 2 og 2.  Það sem kemur fram í þessum göngum mun verða efni til að skapa nýja söngva.  Að ganga er góð leið til að kynnast líkamanum og önduninni.  Þátttakendur á aldrinum 14 til 20 ára (10-15 manns)

Þessir söngvar munu verða skrifaðir á íslensku og/ eða ensku eða eins og þátttakendum finnst best.

Henni finnst mikilvægt að þátttakendur noti sitt eigið tungumál.


Undirbúningur fyrir Sýningar:25-26. júní 2014 | kl.14:00 -16:00

Sýningar: 28. júní 2014 | kl.13:00 úti á Menningarhúsinu Tjarnarborg

Hugmyndin um að ganga og  syngja:

Hvers vegna sumt landslag er áhrifameira en annað?   Hvernig getur vindur, fuglar eða haf haft áhrif á hvernig sungið er?  Allar þessar spurningar eru viðfangefni verkefnisins.

Um  Julie Seiler (http://julieseiller.bandcamp.com/):

Julie Seiler er höfundur að  « sensorial » tónleikum sem heita « my best friend is my song » árið 2008. Hún vann í samstarfi við leikstjórann Benoit Gasier, í Rennes, Frakklandi og stofnaði  A l’envers, leikhúsið árið 2009.  Hún er vön göngu,  skrifum og að skapa ýmiskonar  hljóð verk.  Hún hefur ennfremur reynslu í að starfrækja vinnustofur fyrir leiklistarnema  í söng og leik á sensoriskan hátt.

 

Mynd við frétt fengin af vef Fjallabyggðar. Sjá hér.


Athugasemdir

25.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst