Á texta í undakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins
toti7.123.is/# | Rebel | 24.10.2010 | 17:38 | Robert | Lestrar 533 | Athugasemdir ( )
Í haust fékk ég bón frá frænda mínum og félaga Bjarna Þór að setja saman
texta við lag sem hann ætlaði að senda í Söngvakeppni Sjónvarpsins
þetta árið. Að sjálfsögðu brást maður vel við því,Bjarni sendi mér þetta fína lag og ég smíðaði texta við það sem fékk
nafnið Þessi þrá. Á dögunum söng stórsöngvarinn Þór Breiðfjöð svo lagið
endanlega inn og nú er bara að bíða og sjá hvernig dómnefndinni líst á
gripinn.
Athugasemdir