Jákvæð afleiðing kreppunnar

Jákvæð afleiðing kreppunnar  Olíuhreinsistöð í Arnarfirði í biðstöðu Fátt er svo með öllu illt.  Jafnvel kreppan getur leitt þó það gott af

Fréttir

Jákvæð afleiðing kreppunnar

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir
 Olíuhreinsistöð í Arnarfirði í biðstöðu

Fátt er svo með öllu illt.  Jafnvel kreppan getur leitt þó það gott af sér að vegna hennar er framkvæmdum við olíhreinsistöð í Arnarfirði frestað um óákveðinn tíma! 


arnarfjörður

Arnarfjordur_1 Óvissa sem hefur skapast vegna heimskreppunnar slær á fyrirætlanir rússneska stórfyrirtækisins sem hefur tekið að sér framkvæmdirnar. Vonadi verður sá "frestur" sem lengstur.

Arnarfjordur_2

Það væru náttúruspjöll að koma olíhreisistöðinni fyrir í einum fallegasta firði á vestfjörðum.

Stanslausar ferðir flutningaskipa væru nauðsynlegur fylgifiskur stöðvarinnar. Fullkomlega óásættanleg mengunarslysahætta væri af stöðinni staðsettri inni í firði þar sem veðravíti úthafsins er skammt undan og flutningaskipin á ferð fullhlaðin á öllum árstímum.

 

 


Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst