Kvöldsólin, regnboginn, stúlkurnar og uglan
sksiglo.is | Rebel | 29.07.2014 | 04:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 1056 | Athugasemdir ( )
Undanfarið hefur kvöldsólin skartað sínu fegursta og ófár myndir
hefur maður séð á samfélagsmiðlum af kvöldsólinni.
Hér koma nokkrar sem teknar voru síðastliðið fimmtudagskvöld við
Strákagöng og á laugardagskveldi inn í Eyjafirði.
Hér má sjá að sjálfsögðu kvöldsólina sem og
stúlkur að taka myndir af kvöldsólinni og svo sést á mynd brandugla í fjarska vera að steypa sér niður að bráð.
Svo er hér slóð á facebook síðu Jóns Steinars Ragnarssonar sem
hefur verið duglegur að taka myndir. Flest allar hafa þær vakið mikla athygli og óhætt að segja að Jón Steinar sé sannkallaður
listamaður með vélina: https://www.facebook.com/jonsteinar.ragnarsson?fref=ts







Hér eru svo fleiri myndir ef fólk vill skoða : https://www.flickr.com/photos/rolfrebel/
Athugasemdir