Leshringurinn tekur sumarfrí
martasmarta.blog.is/blog/leshringur/ | Rebel | 15.04.2010 | 22:26 | Robert | Lestrar 340 | Athugasemdir ( )
Sćl öll.
Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson var
síđasta bókin sem hópurinn tekur fyrir sameiginlega í vetur.
Sjálf ćtla ég nćst ađ lesa Sumariđ og svo kemur nóttin eftir ţennan sama höfund. Hrönn var ađ mćla međ ţeirri bók. Bókmenntaverđlaunin fékk hún á sínum tíma en međmćli Hrannar vega ţyngra á mínum kaliber.
Viđ byrjum svo aftur í haust og ég held áfram..., mun senda á ykkur email ţegar ţar ađ kemur, til ađ hnippa í ţá sem vonandi vilja vera međ.
Takk fyrir áhugaverđ og frábćr samskipti í vetur.
Njótiđ sumarsins.
Athugasemdir