Leshringurinn tekur sumarfrí

Leshringurinn tekur sumarfrí Sæl öll. Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson var síðasta bókin sem hópurinn tekur fyrir sameiginlega í vetur.

Fréttir

Leshringurinn tekur sumarfrí

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir
Sæl öll.
Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson var síðasta bókin sem hópurinn tekur fyrir sameiginlega í vetur.

Sjálf ætla ég næst að lesa Sumarið og svo kemur nóttin eftir þennan sama höfund. Hrönn var að mæla með þeirri bók. Bókmenntaverðlaunin fékk hún á sínum tíma en meðmæli Hrannar vega þyngra á mínum kaliber. Joyful

Við byrjum svo aftur í haust og ég held áfram..., mun senda á ykkur email þegar þar að kemur, til að hnippa í þá sem vonandi vilja vera með.

Takk fyrir áhugaverð og frábær samskipti í vetur. InLove

Njótið sumarsins.


Athugasemdir

09.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst