Norræn "velferð"
Hér á landi mun hlutfall þeirra sem ekki eru virkir á vinnumarkaði vera á bilinu 40-45%, þó erfitt sé að finna nákvæmar tölur um það á netinu, og sjá allir að slíkt kann ekki góðri lukku að stýra, enda Danir komnir algerlega á endastöð í þessu efni og leita nú allra leiða til að snúa þessari þróun við.
Með áframhaldandi stefnu og störfum "Norrænu velferðarstjórnarinnar" á Íslandi verður þess skammt að bíða að Dönum verði náð í þessari öfugþróun "velferðarinnar".
Velferð verður ekki aukin og þróuð með því að fækka stöðugt vinnandi höndum.
Fáir Danir á vinnumarkaði |
Athugasemdir