Silfur hjá syninum

Silfur hjá syninum Iđkendur mínir í frjálsum komu enn skemmtilega á óvart, nú á Íslandsmótinu fyrir 11-14 ára, og var ţađ reyndar Patrekur sonur

Fréttir

Silfur hjá syninum

Ţórarinn Hannesson
Ţórarinn Hannesson
Iđkendur mínir í frjálsum komu enn skemmtilega á óvart, nú á Íslandsmótinu fyrir 11-14 ára, og var ţađ reyndar Patrekur sonur minn sem stal senunni međ ţví ađ nćla sér í silfurverđlaun í hástökki er hann stökk yfir 1.35 metra í flokki 12 ára stráka.  Einnig náđum viđ í 4., 5. og 6. sćti í öđrum greinum og allir bćttu árangur sinn í einhverjum sinna keppnisgreina.
Hérna er drengurinn á verđlaunapallinum

Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst