Silfur hjá syninum
toti7.123.is/ | Rebel | 03.03.2009 | 16:31 | Robert | Lestrar 328 | Athugasemdir ( )
Iđkendur mínir í frjálsum komu enn skemmtilega á óvart, nú á
Íslandsmótinu fyrir 11-14 ára, og var ţađ reyndar Patrekur sonur minn
sem stal senunni međ ţví ađ nćla sér í silfurverđlaun í hástökki er
hann stökk yfir 1.35 metra í flokki 12 ára stráka. Einnig náđum viđ í
4., 5. og 6. sćti í öđrum greinum og allir bćttu árangur sinn í
einhverjum sinna keppnisgreina.
Hérna er drengurinn á verđlaunapallinum
Hérna er drengurinn á verđlaunapallinum
Athugasemdir