Fróðleiksmoli - Vitalinsur

Fróðleiksmoli - Vitalinsur Ljósið úr Siglunesvita lýsti síldarflotanum í 60 ár og tugum þúsuda skipa í gegnum tíðina. Þessar vitalinsur voru settar í

Fréttir

Fróðleiksmoli - Vitalinsur

Linsurnar úr Siglunesvita - ljósm. ök
Linsurnar úr Siglunesvita - ljósm. ök

Ljósið úr Siglunesvita lýsti síldarflotanum í 60 ár og tugum þúsuda skipa í gegnum tíðina. Þessar vitalinsur voru settar í vitann þegar hann var byggður 1908 og teknar úr honum 1992. Áður höfðu linsurnar verið í Reykjanesvita frá 1897.

 

Gripurinn er sýndur í anddyri Síldarminjasafnsins en í eigu Siglingastofnunar. 
Siglunesviti varð 100 ára í haust og í smíðum er svolítil afmælisgrein sem senn birtist hér á síðunni. 

Síldarminjasafn Íslands - ök

 


Athugasemdir

24.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst